News

Einn maður sem barðist við skógarelda í Leon-héraði á Spáni er látinn, að sögn yfirvalda. Þar með hafa þrír látið lífið í ...
Læknar sem Morgunblaðið hefur rætt við eru sammála um að það sé að verða sífellt algengara að fólk leiti ráða hjá gervigreind ...
Sam­kvæmt færsl­um á sam­fé­lags­miðlum virðast pör­in njóta sín í botn í Króa­tíu. Þau hafa meðal ann­ars siglt um á snekkju ...
Engin rafmagnsframleiðsla hefur verið í Vatnsfellsstöð frá byrjun þessa mánaðar vegna leka sem upp kom nærri ...
Fjórir voru handteknir eftir húsleit í Gnoðarvogi í gærkvöldi. Þremur þeirra var sleppt stuttu síðar og einn var færður til ...
Að minnsta kosti 40 manns hafa látist í Darfúr-héraði í Súdan í versta kólerufaraldri í mörg ár, að sögn samtakanna Læknar án ...
Það verður vestlæg átt á landinu í dag, 5-10 m/s, og skúrir, einkum norðanlands. Um landið suðaustanvert verður bjartviðri og ...
Læknar sem Morgunblaðið hefur rætt við eru sammála um að það sé að verða sífellt algengara að fólk leiti ráða hjá gervigreind ...
Umfangsmiklar framkvæmdir hefjast nk. mánudag á Keflavíkurflugvelli þar sem stefnt er á að gjörbreyta útliti ...
Haraldur Briem fv. sóttvarnalæknir lést 11. ágúst á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 80 ára að aldri. Haraldur fæddist í ...
Heilbrigðisráðherra telur refsingu vera árangurslausa í þeim tilvikum þar sem fangar eru haldnir heilabilun á því stigi að ...
Í næstu viku mun Seðlabankinn greina frá ákvörðun sinni í vaxtamálum. Álitsgjafar stíga fram hver á fætur öðrum og segja ...