资讯

Nýja hús­næðið er á Há­teigs­vegi 2 í eins kíló­metera fjar­lægð frá nú­ver­andi hús­næði á Lauga­vegi 64. Þar hef­ur Valdi ...
Markús Marelsson úr Golfklúbbnum Keili tryggði sér sæti í 64-manna úrslitum á The Boys Amateur-mótinu á Írlandi með því að ...
Eigendur allra bílanna sem hafa fundist fullir af eldsneytisbrúsum hafa enn stöðu sakbornings, að sögn Unnars Más ...
Segulómtæki Landspítalans við Hringbraut er komið í lag en það var tekið aftur í notkun 14. júlí. Samkvæmt upplýsingafulltrúa ...
Þýski þjóðernisflokkurinn Annar valkostur fyrir Þýskaland (AfD) mælist í nýrri könnun með mesta fylgið í Þýskalandi.
Fasteignafélagið Eik skilaði tæpum 3,4 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins 2025. Þetta kemur fram í ...
Fred Kerley, silfurverðlaunahafi í 100 metra spretthlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur verið settur í tímabundið bann ...
Hagnaður af áframhaldandi starfsemi samstæðunnar eftir skatta nam 1.439 milljörðum króna á örðum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 777 milljónir króna á sama tíma í fyrra og hækkaði um 662 milljó ...
Landeldisfyrirtækið First Water hefur ráðið Óskar Hauksson í stöðu fjármálastjóra. Hann tekur við af Helga Þór Logasyni, sem færir sig í hlutverk yfirmanns viðskiptaþróunar innan fyrirtækisins.
Lífið er óvænt ferðalag með ófyrirséðum áfangastöðum og það á svo sannarlega við hjá Íslendingnum Arnóri Halldórssyni. Hann ...
Sumarið var í algleymi á hinu árlega sumargrilli Hrafnistu í Hafnarfirði sem fram fór í hádeginu. Veður var með besta móti ...
Steinþór Már Auðunsson var besti leikmaðurinn í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Steinþór Már átti stórleik í marki KA þegar liðið vann mikilvægan 1:0-sigur á ÍBV á Ak ...