资讯
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að mikil vinna sé fram undan áður en forsetar Rússlands og Bandaríkjanna geta hist á fundi. Trump segir góðar líkur á fundi á næstunni.
Fréttatengt efni - Sjónvarp ... Sjónvarp ...
Aðeins nokkur hundruð eintök eru talin vera til af fyrstu prentun af Hobbitanum eftir J.R.R. Tolkien. Fimmtán hundruð eintök voru prentuð á sínum tíma. Bók sem fannst við tiltekt í dánarbúi var seld á ...
Berjaáhugafólk á Norðurlandi er farið að fara sínar fyrstu ferðir í berjamó eftir bláberjum. Sprettan er enn ekki komin á fullt en aðeins vantar nokkra daga í það.
Mannréttindalögfræðingur segir stjórnmálamenn nota ótta í garð minnihlutahópa sér í hag. Hán segir tilfinningar stýra lagasetningu og pólitískum ákvörðunum.
Tugir þingmanna Demókrata í Texas hafa flúið ríkið til að stöðva kjördæmabreytingar sem Repúblíkanar hafa lagt til. Breytingunum er ætlað að styrkja stöðu Repúblíkana á Bandaríkjaþingi.
Vallarstjóri vill að viðurlög verði hert eftir að vallarstarfsmaður varð fyrir bolta eftir högg kylfings. Aðeins hafi munað fáeinum sentimetrum að boltinn hafnaði í höfði viðkomandi starfsmanns.
Þrír eru í haldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skipulagðri brotastarfsemi. Húsleit hefur verið gerð á sjö stöðum vegna málsins, sem teygir anga sína víða um land.
Upplestrar Halldórs Laxness, á eigin verkum og annarra, gerðir aðgengilegir í tilefni af 90 ára afmæli RÚV í samstarfi við dætur skáldsins, Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur.
Dómsmálaráðuneytið hefur samið við Rauða krossinn um áframhaldandi rekstur gistiskýlis fyrir réttindalausa útlendinga fram á næsta sumar. Dómsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp um ...
Suðvestur af landinu er lægð sem hreyfist austur á bóginn. Úrkoma sem fylgir lægðinni nær ekki til Norðausturlands í dag og þar verður hlýjast. Veðurstofan bendir á að spár geta úrelst snögglega þegar ...
Daði Freyr Pétursson og félagar í Gagnamagninu fluttu framlag Íslands í Eurovisionsöngvakeppninni 2021. Ævintýrið hófst með þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og til stóð að hópurinn keppti árið 2020 með ...
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果