News

Leikkona Laura Orrico þráði alltaf að verða móðir. En þegar hún varð ekkja 38 ára gömul fóru þeir draumar út um þúfur.
Í tæpa þrjá áratugi beið lögreglan í Washington-ríki í Bandaríkjunum eftir stórum vendingum í hryllilegu morðmáli þar sem 13 ...
Rússar virðist ábyrgir fyrir nýlegu innbroti í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm gögn bandarísks alríkisdómstóls.
Búningastjóri Manchester City gerði ansi klaufaleg mistök fyrir helgi en liðið spilaði gegn Palermo á laugardag. Tijani ...
Kona sem sökuð er um að hafa haldið íbúum í stigagangi í Bríetartúni í heljargreipum ofbeldis, þjófnaða, skemmdarverka og ...
Karlmaður og kona sitja í haldi lögreglu grunuð um barnsmorð í kjölfar þess að eins árs stúlka lést af áverkum sínum á ...
Réttarhöld eru hafin yfir Bandaríkjamanninum Nicholas Rossi sem sviðsetti eigið andlát og flúði til Bretlandseyja. Talið er ...
Breskur ferðamaður segist vera búinn að fá sig fullsaddan af Brasilíu eftir að hafa lent í óhugnanlegri reynslu á bar ásamt ...
Hin ráðagóða Abby hefur svarað lesendum bandarískra fjölmiðla síðan á sjötta áratug síðustu aldar. Hún hefur verið svo vinsæl ...
12.–15. ágúst 2026 – Hellissandur, Snæfellsnes Dagana 12.–15. ágúst 2026 fer fram fjögurra daga tónlistar- og fræðihátíð á ...
Eigendur sex einbýlishúsa á Seltjarnarnesi hafa kært ákvörðun byggingarfulltrúa bæjarins um að heimila byggingu einbýlishúss ...
Fyrsti fundur ríkisstjórnarinnar var haldinn í dag eftir sumarleyfi. Það hefur reyndar ekki verið mikið um sumarleyfi ...