资讯

Fréttatengt efni - Sjónvarp ... Sjónvarp ...
Vopnahlé þarf að komast á áður en sest verður að samningaborði um framtíð Úkraínu. Hana má ekki heldur ekki ræða án þess að Úkraínumenn taki þátt. Þetta er meðal þess sem leiðtogar nokkurra ...
Utanríkisráðherrar átta vestrænna ríkja sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir fara hörðum orðum um ákvörðun Ísraelsstjórnar um að hertaka Gazaborg. Ellefu dóu úr hungri á Gaza síðasta ...
Fjöldi gatna verður lokaður fyrir umferð vegna gleðigöngunnar í dag. Dagskrá á vegum Hinsegin daga er þétt í dag og úr mörgu að velja fyrir þá sem vilja fagna hinseginleikanum í blíðviðrinu.
SjónvarpCowboy of the North - The Story of Johnny King (with English subtitles) ...
Íslendingar eignuðust tvo heimsmeistara í hestaíþróttum í dag þegar ungmennin Védís Huld Sigurðardóttir og Kristján Árni Birgisson hömpuðu gulli á HM í Sviss.
Rektor almenningsháskólanna í Kaliforníu segir eins milljarðs dala sekt sem bandarísk yfirvöld krefjast vegna andgyðinglegra mótmæla geta riðið þeim að fullu. Ríkisstjórinn segir að gripið verði til ...
Nýskráningum rafbíla hefur fjölgað það sem af er ári samanborið við það seinasta þegar sala þeirra dróst verulega saman. Enn er nokkuð í land að ná sömu hlutdeild og 2023. Tvöfalt fleiri einstaklingar ...
Berjaáhugafólk á Norðurlandi er farið að fara sínar fyrstu ferðir í berjamó eftir bláberjum. Sprettan er enn ekki komin á fullt en aðeins vantar nokkra daga í það.
KrakkaRÚV - Spilari RÚV ... KrakkaRÚV ...
Nokkur jarðskjálftavirkni hefur verið á Reykjaneshrygg í morgun. Þar mældust tveir skjálftar yfir þremur að stærð.
Tíu ár eru síðan lúsmý fór að bíta mann og annan og sjúga úr þeim blóð hérlendis. Ýmsar forvarnir eru í boði og ráð til að slá á kláðann.